Er munur á því hvort kona eignast barn eða fæðir?

Ja, mamma segir stóran mun á því þar sem karl og kona geta eignast barn án þess að konan fæði það.    En líklega getur enginn fætt barn nema konan.     Mamma veltir því stundum fyrir sér hvort frægu stórstjörnurnar hafi gengið með og alið sjálfar börnin sem þær eignast ???

Ég vildi bara deila þessum vangaveltum hennar með ykkur.


mbl.is Salma Hayek orðin móðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Þetta eru nú ágætis vangaveltur. Velti því svo fyrir mér hver muni fæða og klæða dóttur mína? Það kallar reyndar á aðra spurningu og hún er hvort orðið fæða sé í samhengi við "barnsfæðing" eða hvort talað sé um að gefa barninu mat?

Bara spyr

Ólafur Björn Ólafsson, 23.9.2007 kl. 14:48

2 Smámynd: Abraham

Það er nú það !!!    Það er að sögn mömmu talsverður munur á því að fæða barn eða eignast barn í þeim skilningi að ala af sér afkvæmi.      En það veit ég að þú veist og skilur.     En þar sem það er svo algengt meðal "seleba" heimsins að eignast börn án þess að vera að leggja sinn fagra líkama undir það að ganga með þau og fæða af sér, þá datt mömmu þetta si sona í hug og fannst kjörið að vekja athygli á þessum mun.     Eitt er það í viðbót við þessar vangaveltur hennar,   feðurnir eignast börnin væntanlega til jafns við mæðurnar í þessum tilvikum,  þannig að þetta er kannski það sem koma skal.    Jafnréttið maður, jafnréttið !!!!

Abraham, 23.9.2007 kl. 16:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband